Vefefni
Verum örugg
Bæklingur þessi er um kynferðislega misnotkun og nýtist öllum þeim sem eiga erfitt með lestur og lesskilning. Sumt í þessum bæklingi gæti verið óþægilegt að lesa og gæti valdið áhyggjum. Því er gott að lesa bæklinginn yfir með einhverjum sem nemandinn treystir. Efnið hentar vel fólki með þroskahömlun t.d. á starfsbrautum framhaldsskóla.
Útgefandi: Ás styrktarfélag, Fjölmennt og Þroskahjálp
Hvað: Bæklingur á rafrænu formi
Kynfræðsluvefurinn
Útgefandi: Menntamálastofnun
Höfundur: Margrét Júlía Rafnsdóttir
Hvað: Vefur
Hinsegin: Tvíkynhneigð
Útgefandi: Leikni og Samtökin ´78
Höfundur: Guðrún Þorsteinsdóttir, Heiðrún Fivelstad og María Jónsdóttir
Hvað: Vefefni
Hinsegin: Trans
Útgefandi: Leikni og Samtökin ´78
Hvað: Vefefni
Netnotkun
Útgefandi: Leikni
Höfundar: Guðrún Þorsteinsdóttir og María Jónsdóttir
Hvað: Vefefni
Einkarými og almannafæri
Útgefandi: Leikni
Höfundar: Guðrún Þorsteinsdóttir og María Jónsdóttir
Hvað: Vefefni
Allt um stelpur – kynþroski og hreinlæti
Útgefandi: Leikni
Höfundar: Guðrún Þorsteinsdóttir og María Jónsdóttir
Hvað: Vefefni
Allt um stráka – kynþroski og hreinlæti
Útgefandi: Leikni
Höfundar: Guðrún Þorsteinsdóttir og María Jónsdóttir
Hvað: Vefefni
Sjáflsfróun stelpur
Útgefandi: Leikni
Höfundar: Guðrún Þorsteinsdóttir og María Jónsdóttir
Hvað: Vefefni
Sjálfsfróun strákar
Útgefandi: Leikni
Höfundar: Guðrún Þorsteinsdóttir og María Jónsdóttir
Hvað: Vefefni
Hinsegin: Samkynhneigð
Kynhneigð segir til um hverjum við löðumst að rómantískt og kynferðislega. Að vera samkynhneigður þýðir að laðast að fólki af sama kyni og þú. Hommi er samkynhneigður karlmaður og lesbía er samkynhneigð kona. Bæklingurinn er á auðskyldu máli með miklu myndefni svo hann sé auðveldur yfirlestrar fyrir fólk með þroskahömlun. Meðal annars er fjallað um homma og lespíur, fordóma og stuðining og fræðslu um málefnið.
Útgefandi: Leikni og Samtökin ´78
Höfundar: Guðrún Þorsteinsdóttir, Heiðrún Fivelstad og María Jónsdóttir
Hvað: Vefefni
Samskipti
Góð samskipti eru lykill að jákvæðum tengslum sem gefa lífinu gleði og innihald. Samskiptafærni er því afar mikilvæg þegar kemur að samstarfi, ástarsamböndum öllu því sem við kemur mannlegum tengslum. Þar skiptir miklu að geta sett sig í spor annarra, geta leyst ágreining með farsælum hætti, fundið lausnir og náð málamiðlun.
Í þessu efni er fjallað um samskipti, vináttu og ástarsambönd meðal annars.
Útgefandi: Leikni
Höfundar: Guðrún Þorsteinsdóttir og María Jónsdóttir
Hvað: Vefefni
Sjálfsmynd
Sjálfsmynd er heildarhugmynd einstaklings um sjálfan sig. Þar koma við sögu fjölmargir þættir, s.s. persónuleiki, áhugamál, skoðanir, gildismat, kyn, aldur, störf o.s.frv. Sjálfsmyndin er þannig byggð upp af fjölmörgum atriðum sem við teljum eiga við um okkur. Í þessu efni er fjallað um það hver ertu og hvað finnst þér um sjálfan þig.
Útgefandi: Leikni
Höfundar: Guðrún Þorsteinsdóttir og María Jónsdóttir
Hvað: Vefefni