Örugg saman
Fræðsluefni sem samanstendur af kennarahefti og nemendahefti. Örugg saman fjallar um andlegt, líkamlegt og kynferðislegt ofbeldi í nánum samskiptum og hvernig bregðast megi við ef ofbeldi á sér stað. Efnið er byggt á bandarísku námsefni.
Útgefandi: Embætti landlæknis
Hvað: Kennsluhefti