Bækur

Á ferð um samfélagið

Kafli 6 fjallar um ástina á fjölbreyttan hátt. Þar má meðal annars finna efni um kynheilbrigði og samskipti.

Útgefandi: Menntamálastofnun

Höfundur: Garðar Gíslason

Hvað: Bók, rafbók, hljóðbók og kennsluleiðbeiningarÖrugg saman

Fræðsluefni sem samanstendur af kennarahefti og nemendahefti. Örugg saman fjallar um andlegt, líkamlegt og kynferðislegt ofbeldi í nánum samskiptum og hvernig bregðast megi við ef ofbeldi á sér stað. Efnið er byggt á bandarísku námsefni.  Þau sem hafa áhuga á að panta efnið er bent á að senda póst á [email protected]

Útgefandi: Embætti landlæknis

Hvað: Kennsluhefti