Myndefni

Alls kyns um kynferðismál

Í þessari teiknuðu stuttmynd er fjallað um ýmsar hliðar kynferðismála. Rætt er um hugtök eins og kyn, kynvitund, kynhneigð og kynlíf. Myndin er einkum ætluð 13–15 ára nemendum. Hún er einnig til textuð.

Útgefandi: Menntamálastofnun

Höfundur: Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Hvað: Fræðslumynd

Alls kyns um kynþroskann

Teiknuð stuttmynd sem fjallar um kynþroskann og helstu breytingar sem verða á líkama stelpna og stráka á þessu æviskeiði. Getnaður er einnig útskýrður í máli og myndum. Myndin er einkum ætluð nemendum á aldrinum 10–12 ára. Hún er einnig til textuð.

Útgefandi: Menntamálastofnun

Hvað: Fræðslumynd

Kynþroskinn

Stuttir norskir þættir um kynþroska.
Hárvöxtur, raddbreytingar, bólur og blæðingar.
Margt furðulegt gerist í líkamanum við kynþroska.

Útgefandi: Norskir þættir á RUV

Hvað: 8 stuttir þættir