Stopp ofbeldi!
  • Forsíða
    • Um vefinn
  • Leikskóli
  • Yngsta stig
  • Miðstig
  • Unglingastig
  • Framhaldsskóli
  • Annað efni
  • Hvert get ég leitað?
  • Forvarnir – ítarefni
  • Search
  • Menu Menu

Yngsta stig

You are here: Home1 / Yngsta stig
Hlusta

Halló heimur 1 – Einkastaðirnir bls. 42

Halló heimur 1 er kennslubók í samfélagsfræði og náttúrfræði. Í henni er meðal annars fjallað um einkastaðina, það hvernig börnin verða til.

Útgefandi: Menntamálastofnun

Höfundar: Jónella Sigurjónsdóttir og Unnur María Sólmundsdóttir

Hvað: Bók/rafbók og rafrænar kennsluleiðbeiningar.

Halló heimur 1 (bls. 42)

Kennsluleiðbeiningar

Bangsabæklingur

Bæklingur sem fjallar um kynferðislega hegðun barna/hvað er eðlilegt?

Útgefandi: Barnahús

Hvað: Rafrænn bæklingur.

Bangsabæklingur

Leyndarmálið – Segjum nei, segjum frá!

Forvarnarfræðsla um kynferðislega misnotkun og réttindi barna. Hér er um að ræða teiknimynd sem upplýsir börn um kynferðislegt ofbeldi og hvernig hægt er að bregðast við slíkri ógn. Stuðningsefni fyrir kennara fylgir þessu kennsluefni.

Útgefandi: Samtökin Réttindi barna

Hvað: Teiknimynd, leiðbeiningar og litablað

Teiknimynd

Kennsluleiðbeiningar

Krakkarnir í hverfinu

Fræðslusýningin Krakkarnir í hverfinu er ætluð til að auðvelda börnum að segja frá kynferðislegu ofbeldi ef þau hafa orðið fyrir slíku. Boðskapur sýningarinnar er: Þú færð hjálp ef þú segir frá.

Útgefandi: Velferðarráðuneytið, Vitundarvakning um kynferðislegt, andlegt og líkamlegt ofbeldi gegn börnum

Hvað: Brúðuleikhús

Krakkarnir í hverfinu

Segðu frá!

Stuttmynd um að það er mikilvægt að segja frá kynferðisofbeldi.
Myndin er til á fjölda tungumála

Útgefandi: Evrópuráðið

Hvað: Stuttmynd

Segðu frá! - Isl.

Segðu frá! - Pol.

Segðu frá! - Táknmálstúlkuð

Þegar Friðrik var Fríða

Barnabókin, Þegar Friðrik var Fríða/Þegar Rósa var Ragnar eftir Louise Windfeldt og Katrine Clante samanstendur af tveimur sögum. Sögunni um Friðrik og sögunni um Rósu. Morgun einn vakna börnin sem gagnstætt kyn og þá kemur ýmislegt í ljós. Við fylgjumst með þeim einn dag, bæði heima og í leikskólanum og fáum að upplifa væntingar og kröfur sem gerðar eru til þeirra út frá kyni.

Útgefandi: Jafnréttisstofa

Hvað: Pdf. saga á vef.

Þegar Friðrik var Fríða

Að tala við yngstu börnin um klám

Í þessum leiðbeiningum sem teknar voru saman af Jafnréttisskóla Reykjavíkur má finna ráðleggingar til starfsmanna í skóla- og frístundastarfi og foreldra um hvernig hægt er að ræða klám við börn á yngsta stigi. Áður en svona samtal er tekið er gott að reyna að skapa þægilegt andrúmsloft og leggja áherslu á traust og virðingu.

Útgefandi: Jafnréttisskóli Reykjavíkurborgar

Hvað: Pdf. efni á vef.

Kennsluleiðbeiningar

Lífsleikni og kynfræðsla

Undir hverju aldursstigi má skipta kynfræðslu í nokkra þætti.

  • Samskipti og sambönd
  • Gildi, réttindi, menning og kynferði
  • Að skilja kyn, kynímyndir og kynhlutverk
  • Öryggi og ofbeldi
  • Heilsa og velferð
  • Mannslíkaminn og þroski
  • Kynferði og kynferðisleg hegðun
  • Kynlíf, kynheilbrigði og æxlun

Undir hverjum þætti eru nokkrar mismunandi lykilhugmyndir sem liggja að baki og þau markmið sem miða að því að efla færni nemandans í þessum meginþáttum kynfræðslunnar. Einnig má finna safn kennsluefnis hér á síðunni sem styðja við þau markmið sem sett eru fram.

Útgefandi: Hilja Guðmundsdóttir í Sæmundarskóla

Hvað: Vefur

Lífsleikni og kynfræðsla

Tölum um ofbeldi

Börn eiga rétt á því að líða vel heima hjá sér. Stundum er það bara ekki þannig. Ástæðurnar geta verið margar. Heimilisofbeldi er eitt af því sem veldur börnum mikilli vanlíðan, hvort sem börnin sjálf verða fyrir ofbeldinu eða horfa upp á að einhver í fjölskyldunni beitir annan í fjölskyldunni ofbeldi.

Útgefandi: Kvennaathvarfið, Barnaheill

Hvað: Myndband

Tölum um ofbeldi

Rósalín fer sínar eigin leiðir

Stuttmynd um samkennd og myndin er tilvalin til að kveikja umræður hjá yngstu börnunum  í hinsegin fræðslu. Myndin fjallar Rósalín  sem stendur á eigin fótum þrátt fyrir mótlæti.

Útgefandi: Samtökin ´78

Hvað: Myndband

Rósalín fer sínar eigin leiðir

Vertu þú

Hvað er það sem gerir mig að mér? Hvað er það sem gerir þig að þér? Öll erum við einstök á okkar hátt. Við eigum öll rétt á að vera nákvæmlega eins og við erum. Það skiptir ekki máli hverju við klæðumst, hverjum við verðum skotin í, hvaða kyni við upplifum okkur í, hvaðan við erum eða hverju við höfum áhuga á. Við megum öll vera eins og okkur langar til. Vertu þú! segir litríkar sögur af fjölbreytileikanum og hvetur til fordómaleysis og víðsýni.

Höfundar: Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir

Útgefandi: Salka

Hvað: Bók

Vertu þú

Gegn einelti – Stöndum saman

Á vefnum er að finna upplýsingar um eineltismál þar sem nemendur, foreldrar og fagfólk geta nálgast upplýsingar og góð ráð.

Útgefandi: Menntamálastofnun

Hvað: Vefur

Gegn einelti

Lítil bók um stórar tilfinningar

Lítil bók um stórar tilfinningar miðar að því að styðja og styrkja tilfinningaþroska barnsins. Bókin geymir tillögur að umræðuefnum og leikjum til að auðvelda barninu að átta sig á mismunandi tilfinningum og togstreitu sem það upplifir í sínu daglega lífi. Mikilvægt er að styðja og styrkja tilfinningaþroska barnsins ekki síður en hreyfi- og málþroska og það er á ábyrgð hinna fullorðnu að hjálpa barninu að skilja tilfinningar sínar og læra að hafa stjórn á þeim

Útgefandi: Barnaheill

Hvað: Bók

Lítil bók um stórar tilfinningar

Menntamálastofnun

Víkurhvarfi 3
203 Kópavogi
Kt. 570815-0320

Opnunartími

Virkir dagar 08:30 – 15:30

Hafa samband

514-7500
postur(hjá)mms.is

© Copyright - Stopp ofbeldi
  • Facebook
  • Vimeo
Scroll to top

Þessi vefur notar vafrakökur Lesa meira

Samþykkja

Cookie and Privacy Settings



How we use cookies

We may request cookies to be set on your device. We use cookies to let us know when you visit our websites, how you interact with us, to enrich your user experience, and to customize your relationship with our website.

Click on the different category headings to find out more. You can also change some of your preferences. Note that blocking some types of cookies may impact your experience on our websites and the services we are able to offer.

Essential Website Cookies

These cookies are strictly necessary to provide you with services available through our website and to use some of its features.

Because these cookies are strictly necessary to deliver the website, refuseing them will have impact how our site functions. You always can block or delete cookies by changing your browser settings and force blocking all cookies on this website. But this will always prompt you to accept/refuse cookies when revisiting our site.

We fully respect if you want to refuse cookies but to avoid asking you again and again kindly allow us to store a cookie for that. You are free to opt out any time or opt in for other cookies to get a better experience. If you refuse cookies we will remove all set cookies in our domain.

We provide you with a list of stored cookies on your computer in our domain so you can check what we stored. Due to security reasons we are not able to show or modify cookies from other domains. You can check these in your browser security settings.

Google Analytics Cookies

These cookies collect information that is used either in aggregate form to help us understand how our website is being used or how effective our marketing campaigns are, or to help us customize our website and application for you in order to enhance your experience.

If you do not want that we track your visit to our site you can disable tracking in your browser here:

Other external services

We also use different external services like Google Webfonts, Google Maps, and external Video providers. Since these providers may collect personal data like your IP address we allow you to block them here. Please be aware that this might heavily reduce the functionality and appearance of our site. Changes will take effect once you reload the page.

Google Webfont Settings:

Google Map Settings:

Google reCaptcha Settings:

Vimeo and Youtube video embeds:

Other cookies

The following cookies are also needed - You can choose if you want to allow them:

Privacy Policy

You can read about our cookies and privacy settings in detail on our Privacy Policy Page.

Privacy Policy
Samþykkja